Thursday, October 11, 2012

Fjáröflunargögn frá Papco fyrir 4.fl. karla og kvenna

Einfaldast er að hver og einn sjái  um sína fjáröflun,  með vörum úr þeim grunnlista lista sem útbúin var frá Papco 10.sept. 2012 og er hægt að sækja > HÉRNA <

Þegar hver og einn hefur lokið sinni sölu þá er nóg að mæta með sölutölur í Papco Stórhöfða 42 og staðgreiða hjá þeim, ekki þörf á að panta sérstaklega.


Vörur sem valdar voru í þetta skipti eru.
1000205 Eldhúsrúllur natur 50 bl 21 rl 12 m   ( verð frá Papco 1500kr) selt á 2500 kr
81430594 Kisil-baninn og svampur ( verð frá Papco 700kr) selt á 1200 kr
2000404 WC pappír 200 blaða ( verð frá Papco 1800kr) selt á 2800 kr
2000906 WC 3ja laga 36 rúllur, 26m. (verð frá Papco 2800kr) selt á 3800kr
90000466 Jólapappír ( verð frá Papco 1000kr.) selt á 2000 kr

Með þessu er því hver og einn að ná 1000 kr. úr hverri sölu nema fyrir kísil-bana þar sem það eru  500 kr.   
Þegar hver og einn hefur lokið sinni sölu þá er eins og áður sagði nóg að mæta með sölutölur í Papco Stórhöfða 42 og staðgreiða hjá þeim, ekki þörf á að panta sérstaklega.

 Hafið eftirfarandi  atriði í huga.  

1.       Listi er tilbúin og því er ekkert að gera nema selja. Best er að gefa sér einhvern ákveðin tímaramma til að selja vörur og safna saman greiðslum.
2.       Þegar búið er að selja , leggja saman sölutölur og mæta með listann til Papco Stórhöfða 42, staðgreiða og sækja vörur , ekki þörf á að panta sérstaklega. 
3.       ATH Vörur afhentar samstundis hjá Papco. Þannig að ef þið seljið mikið þurfið þið að gera ráð fyrir því.
4.      Ef fara á aftur í fjáröflun eftir áramót þarf að hafa samband við Guðmund hjá Papco og fá uppfærðan verðlista.
Guðmundur hjá Papco er ykkar tengiliður þar ef það eru einhverjar spurningar.    gudmundur@papco.is

No comments:

Post a Comment