Foreldrahópurinn ákvað í haust að skiptast á að koma með ávexti á heimaleiki fyrir strákana í vetur. Þetta hefur ekki verið mjög skipulagt hingað til en hún Thelma mamma hans Finns tók sig til og listaði upp alla leiki í vetur og sendi í excel skjali. Vonandi hafa allir fengið skjalið. Eins og sjá má eru einhverjir leikir á yngra og eldri ári að rekast á sömu dagana og verða þeir leikir e.t.v. færðir, en hérna á blogginu verða allir heimaleikirnir listaðir upp, og svo getum við skiptst á að skrá okkur á ávaxtavaktina - Þið getið hent hér á síðuna í Comment hvenær þið viljið koma með ávexti og ég get svo sett það inn á síðuna.
Daníel Már og fjölskylda kom með ávexti í leikinn á föstudaginn 25. janúar þannig að hann er hér með frátekinn.
Ekkert af því að koma, EÐA SENDA STRÁK MEÐ EF VIÐ KOMANDI
MÆTIR EKKI SJÁLFUR Á LEIK.. með ávexti á útileiki þar sem þetta eru aðeins 15
leikir sem eftir eru .
Leikjaplan og skráningarblað foreldra .. > > https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgGE6tbQsztGdGhxdEZKODNSN09iU2FZSHlGclJWQnc#gid=0
Elli þarf að uppfæra nokkra leiki , dags. Þar sem þeir stangast
á 4E vs 4Y
Eru ekki allir reddý í ávextina?
Flott framtak hjá hópnum okkar. Við Steini verðum á ávaxtavaktinni sunnudaginn 27. janúar og við tökum líka laugardaginn 16. feb.
ReplyDeleteHarpa og Steini
Við Haukur tökum sunnudaginn 3 feb hvort sem það verða einn eða tveir leikir:)
ReplyDeleteThelma og Haukur (Finnur Leó)