Sæl
Eins og kom fram á foreldrafundinum sl. fimmtudag ætlum við nú að fara af stað með næstu fjáröflun vetrarins, sala á flatkökum.
Skila þarf inn pöntunum í síðasta lagi sunnudaginn 20.janúar á netfangið aldagunnarsd@gmail.com og mikilvægt er að setja í tilillínuna /subject FLATKÖKUR ÍR.
Taka þarf fram nafn drengs og tilgreinið hvaða magn á að panta af flatkökunum.
Áætluð afhending er síðan fimmtudaginn 24. Janúar 2013 ,frekari upplýsingar um það kemur í tölvupósti.
Nánari upplýsingar um vörurnar:
• Flatkökur frá HP á Selfossi. 10 stk. í pakka (stórar) sem eru seldar til okkar á 475 kr. pakkningin og við seljum þær á 1000 kr.
Allir þurfa að greiða um leið og afhending fer fram á flatkökunum ( með peningum ).
Bestu kveðjur
Foreldraráð 4. Flokks drengja í ÍR- Handbolta.
No comments:
Post a Comment