Thursday, January 31, 2013

Vantar 1 stk. foreldra frá strákunum og 2.stk. stráka til að vera með á sölubás næsta laugardag !!

Það er heimaleikur hjá ÍR á móti Val næsta laugardag (2.feb.), og ein af okkar fjáröflunum var að reyna að selja ÍR-boli og fleira slíkt á heimaleikjum.
Núna vantar því  einn foreldra frá strákunum og kannski tvo stráka með,  þetta er sameiginlegt með stelpunum og ætlað til að þjappa þessum hóp saman fyrir Partille Cup.

Koma svo það gerist ekkert af sjálfu sér, það er undir okkur komið að framkvæmt hlutina og taka þátt þannig að
Sá sem er tilbúinn að mæta með 2 stráka setja skilaboð í kommentakerfi við þessa færslu sem fyrst !!

1 comment:

  1. Ég skal mæta og vera þarna með Daníel og einum strák til viðbótar.

    Magga mamma hans Daníels

    ReplyDelete