Tuesday, May 7, 2013

Handboltavaka 4. flokks ÍR stelpna og stráka

Heil og sæl, Iðkendur, foreldra og þjálfarar í 4 flokk ÍR.

 

ÍR stelpur , strákar og foreldrar ætla að spila saman handbolta í Austurbergi fram á nótt.

Mæting í Austurberg klukkan 21:00 á miðvikudagskvöld 08. maí 2013, og er ætlunin að spila handbolta  fram á nótt eða á meðan úthald leyfir. 

Þeir sem vilja,  taka með sér nammi og gos, síðar um kvöldið verður boðið upp á  Aktu-Taktu hamborgara, franskar og kók klukkan 01:00.


Vonandi geta flestir mætt og haft gaman saman. 


Kveðja 

 Foreldraráð stelpna og stráka í 4. flokk ÍR  

No comments:

Post a Comment