Wednesday, June 12, 2013

4.fl.- Handbolta-gervigrasmót hjá FH næsta laugardag í Risanum Kapplakrika

Handbolta-gervigrasmótið hjá FH fer fram  í Risanum í Kaplakrika næsta laugardag (15.jún.) 4. fl. ka. tekur þátt i þessu móti og er þetta flott upphitun fyrir Partille Cup ferð þeirra sem hefst eftir 18 daga.

Við hvetjum alla til að kýkja á þetta skemmtilega mót og hvetja liðið.
Mæting hjá strákunum í upphitun er kl. 08:00 og er leikjaplan eftirfarandi yfir daginn.

08:40 Þróttur - IR1 - Völlur 3
10:00 IR1 - Fjölnir - Völlur 2
11:20 Grótta1 - IR1 - Völlur 2
12:40 IR1 - Selfoss - Völlur 3
14:00 Stjarnan - IR1 - Völlur 3

18:40 7-8 & 5-6 - - Völlur 1
19:20 3-4 & 1-2 - - Völlur 1

Veðurspá er góð , en þó að það væri rigning kæmi það ekki að sök
þar sem mótið fer fram í Risanum.  Gæti samt verið kalt um morguninn.
Sjá nánar um mótið á vef FH http://www.fh.is/Handbolti/Handboltafrettir/Frett/gervigrasmothkdfhogurvalutsynar


No comments:

Post a Comment