Við hvetjum alla til að kýkja á þetta skemmtilega mót og hvetja liðið.
Mæting hjá strákunum í upphitun er kl. 08:00 og er leikjaplan eftirfarandi yfir daginn.
08:40 Þróttur - IR1 - Völlur 3
10:00 IR1 - Fjölnir - Völlur 2
11:20 Grótta1 - IR1 - Völlur 2
12:40 IR1 - Selfoss - Völlur 3
14:00 Stjarnan - IR1 - Völlur 3
18:40 7-8 & 5-6 - - Völlur 1
19:20 3-4 & 1-2 - - Völlur 1
Veðurspá er góð , en þó að það væri rigning kæmi það ekki að sök þar sem mótið fer fram í Risanum. Gæti samt verið kalt um morguninn. |
No comments:
Post a Comment