Tuesday, September 3, 2013

Æfingataflan í vetur

Ef einhver er ekki skráður í facebook hópinn okkar , þá endilega drífa í því

Það varð smábreyting á æfingatöflunni, yngra árið færðist fram á þri og fim, hún lítur því svona út
   Þri   Kl.19:40-20:50
   mið Kl.20:50-22:00
   fim  Kl.18:00-19:10
   lau   Kl.09:00-10:10

 Yngra árið getur síðan mætt á aukaæfingar með því eldra á
      mán Kl. 19:40-20:50
      fös   Kl. 19:30-21:00
Mætið að sjálfsögðu ef þið missið af æfingu hjá okkur til að bæta ykkur það upp

Er búinn að tala við Binna um að vera með 1 styrktaræfingu í viku í sept, sem þið getið mætt á, auk þess sem hann ætlar að útbúa fyrir ykkur nokkur styrktar "upphitunarprógröm" sem þið getið tekið fyrir æfingarnar í austurbergi.
Hvet ykkur eindregið til nýta ykkur aðstöðuna sem við erum með þar í kringum æfingar.

Fúsi
 

No comments:

Post a Comment