Nýr þjálfari hjá 4.fl. ÍR-ingurinn Ólafur Sigurjónsson
Strákarnir í 4. flokk eru komnir með nýjan þjálfara, það er ÍR-ingurinn Ólafur Sigurjónsson sem tekur við af Andreasi sem við þökkum samstarfið og vonumst til að njóta krafta hans hjá ÍR í framtíðinni.
No comments:
Post a Comment