Monday, September 10, 2012

Ferðatilhögun 4.fl. ka AEY fös. 14.sep. - lau.15 sep. Undankeppni Íslandsmóts.

Sæl
Eins og rætt var um á foreldrafund okkar þá förum við til Akureyrar næsta föstud. (14.sep.) með 4.fl. ka. og spilum 2 leiki í forkeppni Íslandsmóts.
Við förum frá ÍR heimili kl. 15:00 á föstudag (mæting 14:45) og verðum því komnir til Akureyrar milli 20:00-21:00.
Búið er að ganga frá gistingu fyrir hóp sem verður í KA heimili.
LEIKJAPLAN LAUGARDAG > KL. 12:00 HK-ÍR  | KL: 16:00 KA-ÍR
Miðað við þetta ættum við að vera að koma til baka á laugardskvöld milli 22:00 – 23:00 
 
Við gerum ráð fyrir að allir 12 leikmenn okkar fari í þessa ferð, ef einhver kemst ekki þarf Elli þjálfari að vita það strax.  (Hringið þá í Erlend Ísfeld - GSM: 6178324)
 
Við áætlum að kostnaður verði 14.000 þús. krónur á hvern strák og er allt inn í því sem þarf ( rúta/eldsneyti/matur/gisting )
 
Aðalsteinn „Steini"  verður gjaldkeri og því þarf að leggja inn á hann sem fyrst og senda staðfestingu á ajo@klettur.is
 
 
Allur matur/rúta og gisting er innifalinn í gjaldinu og eiga strákarnir ekki að hafa pening með sér. 
  
Útbúnaðarlisti
 Þessi listi er eingöngu til viðmiðunar
Fatnaður
Keppnisföt
Íþróttaskór
Sokkar til skiptanna
Nærföt til skiptanna
Aukapeysa
Aukabuxur
Útiföt
Flíspeysa eða ullarpeysa
Húfa og vettlingar
Inniskór (ekki nauðsynlegt en heppilegt)
Sundföt og handklæði
 
Almennur útbúnaður
Svefnpoki og koddi
Dýna (ágætt að hafa vindsæng) Tilmæli frá mótshöldurum að ekki sé komið með tvíbreiða vindsæng.
Pumpa (ef komið er með vindsæng)
Tannbursti og tannkrem
Lesefni
Spil
Lyf (ef þörf er á slíku - þarf þá að láta farastjóra vita)
Vatnsbrúsi
 
Ef drengirnir ætla að taka með sér síma, Ipod eða leikjatölvur geta hvorki fararstjórar né félagið borið ábyrgð á þeim.
 
 
Sérþarfir
Mikilvægt er að fararstjórar fá upplýsingar um hugsanlegar sérþarfir keppenda svo sem óþol, ofnæmi, lyf sem einstaklingar þurfa að taka reglubundið.
 
Fararstjórar og Þjálfari í ferðinni verða
 
Aðalsteinn „Steini" J. (Jóhann K. )  S: 825-5747
Gylfi Guðmundsson (Bjarki) S: 660-2424
Erlendur Ísfeld S:617- 8324
 
 
Bestu kveðjur,

2 comments:

  1. Hvað er reikningsnúmerið til að leggja inn á Steina?

    ReplyDelete
  2. Sæl Klara
    Aðalsteinn Jóhannsson
    Reikningur 0324-26-499
    Kennitala : 150171-4909

    ReplyDelete