Foreldraráð ásamt þjálfara flokksins Erlendi Ísfeld boða til foreldrafundar, fimmtudaginn 10. janúar n.k
kl 20:00 - 21:00 í fundarsalnum í ÍR - heimilinu.
Fundarefnið:
Elli þjálfari ætlar að fara almennt yfir stöðuna um flokkinn, æfingarnar og fleira því tengt.
einnig verður farið yfir hvert við stefnum að því að fara út í sumar , fjáraflanir og foreldrastarfið.
Vonandi sjá flestir sér fært um að mæta.
kær kveðja
fh. foreldraráðs 4. flokks karla.
Gylfi og Alda.
No comments:
Post a Comment