Föstudaginn 22. mars kl: 20:20 eiga strákarnir OKKAR leik við HKR og
verður sá leikur spilaður í í Keflavík. Hugsunin er sú að sameina strákana í bíla
og við þurfum 3-4 bíla til þessa. (fer eftir heildarfjölda)
Eru einhverjir foreldrar tilbúnir til að taka að sér aksturinn ?
Með fyrirfram þökk
Foreldraráð.
No comments:
Post a Comment