Wednesday, March 20, 2013

Leikur föstudaginn 22. mars. í Keflavík

Heil og sæl 

Það verður brottför frá  Austurbergi á föstudaginn kl: 18:30, og
eiga allir að vera mættir fyrir þann tíma,leikurinn við Keflavík er kl 20:20. 

Það verða 4 bílar til þess að koma strákunum okkar þangað
og þeir sem hafa boðið krafta sína eru :

Haukur ( pabbi Finns) 
Gummi (Pabbi Daníels)
Stefán ( pabbi Jakobs) 
Elli þjálfari. 

Þannig að það er nóg pláss fyrir alla ,samtals eru 13 strákar að fara í þennan leik. 

Mæli með að hver strákur greiði 500 kr. upp í bensínkostnað til þeirra sem þeir 
sitja með í bíl, 

Það væri gaman ef bílstjórarnir gætu tekið með sér myndavél og smellt myndum
af strákunum sem gaman væri síðan að setja á síðuna hjá þeim.

Áfram ÍR 

f.h foreldraráðs

No comments:

Post a Comment