Við erum með eitt lið skráð á þetta gervigrasmót 15-16 júní hjá FH til að undirbúa strákana fyrir átökin á Partille Cup.
Unglingaráð hkd FH mun standa fyrir gervigrasmóti í handbolta dagana 15-16 júní.
Spilað verður á gervigrasinu í Risanum við Íþróttasvæðið í Kaplakrika.
Þetta er fínt æfingamót fyrir krakkana sem eru að fara á Partille cup í sumar. til að prófa spila á gervigrasi, en að sjálfsögðu geta öll lið tekið þátt.
Spilað verður í riðlakeppni þar sem 2 efstu fara síðan í krosspil. Spilað verður um sæti 1-4
Skráðu netfangið þitt hér hægra megin á síðunni! Þannig færðu tilkynningar hér á bloggsíðunni sendar í netpósti.
Friday, May 17, 2013
Road To Partille - undirbúningur gervigrasmót hjá FH 15-16 jún.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment