Monday, July 15, 2013

ÍR Partille Cup ferð 4.fl. ka. og kv. 2013 myndaalbúm

Myndaalbúm sem innihalda samtals í 1300 myndir frá þessari frábæru ferð hjá 4.fl. ka. og kv. á Partille Cup í Gautaborg þar sem bæði lið náðu því að komast í átta liða úrslit sem er frábær árangur.   Hvert og eitt var bæði sjálfum sér og félaginu til fyrirmyndar og virkilega gaman að fylgjast með þessum æðislega hóp.   

Smellið á hlekki hér að neðan til að skoða myndaalbúm viðkomandi dags.

Dagur 1 - Ferðalag og Skara Sommerland

Dagur 2 - Fyrsti keppnisdagur - Heden svæði

Dagur 2 - Opnunarhátíð

Dagur 3 - Annar keppnisdagur - Valhalla svæði

Dagur4 - Þriðji keppnisdagur - Heden svæði- ferð í mollið og diskó um kvöldið

Dagur 5 - Kviberg svæði - 64 liða og 32 liða úrslit

Dagur 6 - 8 liða úrslit - Heden - Ferð í Liseberg

Dagur 7 - Kåsjön og ferð heim


Flottur hópur
 


















No comments:

Post a Comment