Sunday, April 7, 2013

Partille Cup TV

Á http://www.partillecup.com/eng má finna flestar upplýsingar um mótið í sumar. Þar má meðal annars finna Partille TV en mótið hefur látið útbúa video af ýmsu tengdu mótinu, t.d. úrslitunum, Liseberg, Player´s disco o.fl.   Heden svæðið á Partille Cup er í hjarta Gautaborg. Þar er ávalt mikið um að vera alla dagana meðan Partille Cup stendur yfir.  Sjá video frá þessu svæði > hér <


Partille Cup 1- 6 júlí 2013
http://www.partillecup.com/eng/
 

No comments:

Post a Comment